Kaupa & Sala
Ertu í hugleiðingum um kaup eða sölu á vinnuvél, vörubíl, vinnubíl eða öðrum sérhæfðum IÐNAÐARTÆKJUM? Ekki láta leitina að kaupanda eða réttu tæki draga þig á langinn, hafðu samband við okkur. Við hjá Scanice gerum okkar besta við að finna rétta tækið og/eða réttan kaupanda fyrir þig.
Okkar markaður er um heiminn allan og höfum við því á síðustu 30 árum víkkað okkar tengsla net gríðarlega. Þannig getum við fundið akkurat það sem þú leitar að fyrir rétta verðið á réttum tíma.


OLD


Óvissa?
Þegar lagt er af stað í leit að réttu tæki koma í ljós hundruðir ef ekki þúsundir möguleika og geta slíkir valmöguleikar flækt ferli fólks þegar finna á rétt tæki og það á réttu verði.
Þarna kemur Scanice inní og aðstoðar við að finna akkurat tækið fyrir þá þörf sem viðskiptavinur krefst.
Einfalt öruggt
Einfalt og áreiðanlegt, Scanice sér um allt ferlið!
Viðskiptavinur kemur með óskir sem Scanice reynir eftir fremsta megni að uppfylla að öllu. Þegar sérhæfðar vinnuvélar eru um að ræða er gott að hafa áreiðanlega aðila sem getur tekið að sér að skoða og yfirfara tæki sem fengin eru erlendis frá.
Án mikils umstangs sér Scanice um ALLT, leit, kaup, skoðun og flutting á vöru alla leið til kúnna. Allt innifalið í fyrirfram umsömdu verði.



